Safnast hafa

Íslandsbanki hefur verið stoltur stuðningsaðili Reykjavíkurmaraþons síðan 1997 og fer hlaupið næst fram þann 24. ágúst 2019.

Hlaupið hefur fest sig í sessi sem einn stærsti fjölskylduviðburður í Reykjavík, þar sem allir geta fundið vegalengd við sitt hæfi. Hlaupurum gefst kostur á að hlaupa til styrktar góðu málefni og fer áheitasöfnun fram á hlaupastyrkur.is.

Reykjavíkurmaraþon 2018

Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram á rmi.is. Það ættu allir að finna vegalengd sem hentar, en hægt er að velja á milli maraþons (42,2 km) og hálfmaraþons (21,1 km), 10 km og skemmtiskokks 3 km og 600 m. Það er því engin ástæða til að hlaupa ekki!

Eftir að þú hefur skráð þig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er tilvalið að skrá sig á hlaupastyrkur.is og láta gott af þér leiða með því að skrá þig á Hlaupastyrkur.is.

Í fyrra söfnuðu hlauparar í maraþoninu yfir 118 milljónum króna. Þessir peningar renna til yfir 100 góðgerðafélaga og nýtast í að byggja upp og viðhalda öflugu starfi.

Byrjaðu að safna

Það er í mörg horn að líta þegar þú undirbýrð þig fyrir hlaup. Til þess að ná árangri í æfingunum er gott að hafa æfingaáætlun. Nauðsynlegt er að hafa áætlunina raunhæfa og miða við núverandi form.

Ef farið er of geyst af stað er hætta á að maður meiðist. Að sjálfsögðu er einnig mikilvægt að huga að hollu mataræði, nægum svefni og að skóbúnaður sé við hæfi

Í ár söfnuðust

156.926.358 kr.

Hlauparar frá upphafi

163.516

Í ár var safnað fyrir

181 málefni
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall