Kreditkort

Íslandsbanki býður upp á kreditkort sem tekur mið af mismunandi þörfum fólks. Öll kort eru tengd Fríðu, fríðindakerfi Íslandsbanka, snertilaus virkni er á plastinu og hægt er að breyta PIN númeri kortsins í næsta hraðbanka Íslandsbanka. Með Kortaappi Íslandsbanka getur þú séð raunstöðu korts, sótt PIN númeri, fryst kortið svo eitthvað sé nefnt.

Við hvetjum þig til að kynna þér kreditkort Íslandsbanka, gera samanburð og velja það kort sem hentar þér best.

Almennt

 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • Versla á netinu
 • Eignast ódýrt greiðslukort
 • Vantar ekki greiðslukort með ferðatryggingum

Gull kort

 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • Mjög góðar ferðatryggingar
 • Neyðarþjónusta allan sólahringinn

Classic

 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • 6 punktar af hverjum 1.000 kr. af allri verslun
 • 10 punktar af hverjum 1.000 kr þegar verslað er hjá Icelandair
 • Frábærar ferðatryggingar – sem samsvara tryggingum á Gullkort
 • Gull Fríðindakort Sixt

Platinum kort

 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • Úrvals ferðatryggingar, þ.m.t. bílaleigutrygging.
 • Aðgangur að Priority Pass betri stofum

Premium

 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • 12 punktar af hverjum 1.000 kr af allri verslun
 • 20 punktar af hverjum 1.000 kr þegar verslað er hjá Icelandair
 • 30.000 Vildarpunktar Icelandair, þegar ákveðinni veltu er náð
 • Aðgangur að betri stofu Icelandair í Leifsstöð þegar flogið er með áætlunar- og leiguflugi Icelandair
 • Frí aðild að Icelandair Golfers
 • Endurgreiðsla vegna bílastæðis við Leifsstöð
 • Víðtækar ferðatryggingar
 • Flýtiinnritun
 • Priority Pass
 • Sixt Platínum kort
Neyðarvakt fyrir korthafa allan sólahringinn í síma 533 1400 (MasterCard) og í síma 525 2000 (VISA).
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall