Almennt kreditkort

Almennt kreditkort er tilvalið  fyrir þá sem vilja ódýrt og einfalt en þó öflugt kort sem virkar á netinu jafnt sem og í verslunum. Kortið er það ódýrasta sem við bjóðum upp á og hentar mjög vel sem fyrsta kreditkort. 

 • Til notkunar innanlands, erlendis og á netinu
 • Hefðbundið eða fyrirframgreitt
 • Með eða án ferðatrygginga
 • Sérsniðin endurgreiðslutilboð frá Fríðu
 • Úttektarheimild korts í hraðbanka er:
  Innanlands: 25.000 kr á dag / samtals 100.000 kr á kortatímabili
  Erlendis: 50.000 kr á dag / takmörk kortatímabils er úttektarheimild korts
 • Mismunandi kortatímabil í boði, sjá nánar
 • Almenna kortið er ódýrt en þó öflugt kort sem hentar vel fyrir þá sem vilja kreditkort en hafa ekki áhuga á þeirri fríðindasöfnun sem oft fylgir kortunum.
 • Árgjald 1.900 kr. fyrir aðalkort og 950 kr. fyrir aukakort
 • Með Almennu korti með betri tryggingum fylgja ferðatryggingar frá VÍS og neyðarþjónusta. Við mælum með að þú kynnir þér ferðatryggingarnar á kortinu þínu. Þú getur kynnt þér tryggingar kortsins hér.
 • Árgjald 6.500 kr. fyrir aðalkort og 3.250 kr. fyrir aukakort
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall