Fríðindi og tryggingar

Íslandsbankakortum geta fylgt mismunandi fríðindi. Hér má sjá samantekt af þeim fríðindum sem geta fylgt með kortunum.

Fríða

  • Fríða, fríðindakerfi Íslandsbanka, býður viðskiptavinum sérsniðin endurgreiðslutilboð sem hægt er að nýta sér á einfaldan hátt

Tryggingar

  • Ferðatryggingar kreditkorta eru mismunandi víðtækar eftir tegund korts og skulu korthafar kynna sér vel tryggingaskilmála síns korts

Bílaleigutryggingar

  • Ákveðnum kortum fylgir trygging vegna leigu á bílum í útlöndum. Kannaðu vel fríðindi kortsins þíns áður en þú leigir bílaleigubíl

Icelandair tengd fríðindi

  • Ákveðnum kortum fylgja fríðindi sem eingöngu er hægt að nýta ef ferðast er með Icelandair. Kynntu þér málið nánar.

Sixt kortafríðindi

  • Með Sixt fríðindakorti njóta korthafar sérkjara hjá Sixt út um allan heim.

Betri stofur erlendis

  • Með Priority Pass getur þú fengið aðgang að yfir 1.200 betri stofum í yfir 500 borgum.

Veltutenging

  • Í boði er veltutengdur afsláttur af árgjöldum korta miðað við ársveltu.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall