Betri stofur erlendis

Með Priority Pass getur þú fengið aðgang að yfir 1.200 betri stofum í yfir 500 borgum. Það ætti því ekki að vera vandamál að finna betri stofu á ferðalögum þínum.

Framvísa þarf Priority Pass kortinu við inngöngu í betri stofur Priority Pass. Við bendum viðskiptavinum okkar á að athuga alltaf áður en lagt er af stað hvort að Priority Pass kortið sé í gildi en sé það útrunnið er velkomið að óska eftir nýju með því að fylla út formið hér á síðunni, hafa samband við okkur á netspjallinu, í síma 440 4000 eða senda tölvupóst á netfangið islandsbanki@islandsbanki.is.

Heimsóknargjald að upphæð 30 USD eru skuldfærðar á kort handhafa í kjölfar hverrar heimsóknar í Priority Pass betri stofur.

Ef korthafi óskar eftir að bjóða gesti með sér í betri stofu þá greiðist einnig 30 USD fyrir hans heimsókn.* Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út

Priority Pass Umsóknir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall