Veltutenging árgjalds

Afsláttakjör miðast við veltu á korti síðustu 12 mánuði fyrir greiðslu árgjalds. Taflan sýnir hvaða afsláttakjör eru veitt af árgjaldi korts miðað við heildarveltu.

Veltuviðmiðin eru sem hér segir:

Kreditkort25% afsláttur*50% afsláttur*100% afsláttur*
Almennt kort500.0001.000.0001.500.000
Gullkort500.0001.500.000 
Platinum kort1.000.0003.000.000 

Athugið að ekki er veittur veltutengdur afsláttur á árgjöldum eftirfarandi kortategunda: Classic Icelandair, Platinum Icelandair og Premium Icelandair.

Ef óskað er eftir að fá nánari upplýsingar bendum við þér á að hafa samband við okkur hér eða í síma 440-4000.

* Afsláttarkjör MasterCard miðast við sameiginlega veltu aðal- og aukakorts á 12 mánaða tímabili.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall