Greiningar og fræðsla um húsnæðismál

Úrval fræðsluefnis
Hjá Íslandsbanka er litið á það sem samfélagslega skyldu bankans að varpa reglulega ljósi á stöðu íbúðamarkaðarins. Það er bæði gert í samstarfi við aðila utan bankans og með útgefnu efni af sérfræðingum sem starfa hjá bankanum.
Á þessari síðu er að finna yfirlit yfir þær skýrslur sem hafa verið gefnar út á síðastliðnum misserum ásamt upptökum frá kynningarfundum og námskeiðum.
Skýrslur um íbúðamarkaðinn


.jpg)


Endurreisn á óvissutímum – íbúðamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
- Magnús Árni Skúlason
- Útg. júní 2015

NaN:NaN
Blikur á lofti á íbúðamarkaði08.05.2017NaN:NaN
Að hverju þarf að huga við íbúðakaup?19.10.2016NaN:NaN
Hvernig hefur íbúðaverð verið að þróast?19.10.2016NaN:NaN
Hvert er íbúðamarkaðurinn að fara?19.10.2016NaN:NaN
Fræðsla um húsnæðismál og íbúðamarkaðinn29.10.2015NaN:NaN
Elvar Orri Hreinsson – Verð og verðþróun eftir landsvæðum29.10.2015NaN:NaN
Finnur Bogi Hannesson – Aukin fjölbreytni í fjármögnun íbúða29.10.2015NaN:NaN
Fasteignamarkaðurinn23.10.2015NaN:NaN
Fyrsta heimilið: Hvað er í boði?01.07.2015NaN:NaN
Endurreisn á óvissutímum - Magnús Árni Skúlason26.05.2015NaN:NaN
Hvað stendur til boða í dag varðandi húsnæðislán?26.05.2015
Blogg
Það er hægt
11.04.2017 16:52Íslandsbanki fór í vikunni af stað með herferð um íbúðakaup ungs fólks undir heitinu „Það er hægt“ í samstarfi við Vísir.is.&Hvernig kaupi ég íbúð?
26.09.2015 12:45Þeir sem stefna á að kaupa sína fyrstu íbúð geta oft týnst í þeim frumskógi af upplýsingum sem í boði eru. Það að fjárfesta í húsnæði er ein stærsta...&Ertu að safna fyrir þinni fyrstu íbúð? Ekki missa af besta sparnaðarkostinum
01.07.2015 16:23Ertu að spá í að kaupa þína fyrstu íbúð? Hvernig gengur að spara fyrir útborgun? Kaup á íbúð er stærsta skuldbindingin sem flestir fara út í á...&Hvernig lán á ég að taka?
03.02.2015 09:52Að fjárfesta í húsnæði er í flestum tilfellum stærsta fjárhagslega ákvörðun sem einstaklingar taka í sínu lífi. Fólk safnar fyrir útborgun í íbúð...&Aukalán til fyrstu kaupenda
18.09.2014 11:08Við fáum oft til okkar fólk sem er að hugleiða íbúðakaup, er í fastri vinnu og með góða greiðslugetu en á erfitt með að komast yfir þann þröskuld sem...&
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?