Blikur á lofti á íbúðamarkaði

Íslandsbanki hélt opinn fund þriðjudaginn 25. apríl í nýja útibúi bankans í Laugardal (Suðurlandsbraut 14). Yfirskrift fundarins var „Húsnæðismarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu“ og var annars vegar um að ræða kynningu á nýrri rannsókn um stöðu og þróun húsnæðismarkaðarins á höfuðborgarsvæðinu sem Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavik Economics vann nýverið fyrir Íslandsbanka og hins vegar hélt Finnur Bogi Hannesson, vörustjóri húsnæðislána Íslandsbanka, erindi um þær leiðir sem í boði eru við fjármögnun húsnæðis í dag.

Næstu skref

Lesa skýrslu

 

 
 

Magnús Árni Skúlason

Hagfræðingur hjá Reykjavík Economics,

Hér kynnir hann niðurstöður skýrslu sem unnin var fyrir Íslandsbanka.

 

Finnur Bogi Hannesson

Vörustjóri húsnæðislána hjá Íslandsbanka

Ræðir um það sem helst þarf að hafa í huga við kaup á fyrsta húsnæði.

Skýrsla um íslenska íbúðamarkaðinn

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall