Húsnæðismarkaðurinn á Suðurnesjum

Íslandsbanki hélt kynningarfund föstudaginn 23.júní í Hljómahöllinni þar sem Magnús Árni Skúlason hagfræðingur hjá Reykjavik Economics fór yfir helstu niðurstöður skýrslu sem hann vann fyrir bankann nýverið um húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess kynnti Magnús nýja úttekt á húsnæðismarkaðnum á Suðurnesjunum.
 

Næstu skref

Lesa skýrslu

 

 

Sérstök áhersla var lögð á þá stóru árganga ungs fólks sem eru á leið á húsnæðismarkað á komandi árum og velt var upp spurningum því tengdu:

  • Hverjar eru þarfir ungs fólks á húsnæðismálum og hvernig verður þeim mætt?
  • Er verið að byggja eignir sem henta þessum stóra stækkandi markhópi?
  • Eru fyrstu kaupendur farnir að leita að eignum út fyrir höfuðborgarsvæðið?
 

Magnús Árni Skúlason

Hagfræðingur hjá Reykjavík Economics,

Hér kynnir hann niðurstöður skýrslu sem unnin var fyrir Íslandsbanka.

Skýrsla um íslenska íbúðamarkaðinn

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall