Hér að neðan má nálgast kynningar, kynningarmyndbönd og myndir frá viðburðinum.

Endurreisn á óvissutímum

Magnús Árni Skúlason

Hagfræðingur hjá Reykjavík Economics

Hvað stendur til boða í dag varðandi húsnæðislán?

Finnur Bogi Hannesson

Vörustjóri húsnæðislána

Hanna Dóra Jóhannesdóttir

Viðskiptastjóri einstaklinga

 

Helstu niðurstöður:

  • Unga fólkið er í auknu mæli að komast inn á húsnæðismarkaðinn
  • Heildarvelta á íbúðamarkaðinum jókst um 16% á milli ára
  • Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 8,8% á síðasta ári
  • Bólumyndun er takmörkuð en íbúðaverð miðsvæðis í Reykjavík engu að síður dýrt
  • Mikilvægt að byggja meira þar sem náttúrulegri íbúafjölgun á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið mætt
  • Þrátt fyrir að fasteignamarkaðuinn virðist hafa náð nokkuð góðu jafnvægi ríkir óvissa með framhaldið m.a. vegna kjaradeilna á vinnumarkaði og mögulegs afnáms fjármagnshafta
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall