Bóka ráðgjöf

Það er einfalt að komast í ráðgjöf hjá okkur

Í samtali við ráðgjafa færðu tækifæri til að fá upplýsingar um húsnæðislán og málefni þeim tengdum út frá þínum þörfum. Veldu dagsetningu og tíma sem hentar þér best og við tökum á móti þér, flóknara er það ekki. 

Í 
viðtali við ráðgjafa í húsnæðisþjónustu gefst meðal annars kostur á að fá upplýsingar um:

  • Hvernig greiðslumat virkar 
  • Lánstegundir sem eru í boði og muninn á þeim
  • Kostnað við lántöku
  • Endurfjármögnun lána
  • Aðra þjónustu Íslandsbanka tengda húsnæðismálum sem er sniðin að þínum þörfum. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall