Umsókn um fullgilt greiðslumat

Þú getur sótt um greiðslumat með því að fylla inn í umsóknarformið og sent inn umsókn. Í framhaldi gefur þú bankanum umboð til þess að óska eftir fjárhagslegum upplýsingum,með rafrænum hætti. Einnig verður hægt að senda inn fylgiskjöl ef við á. Til þess að sækja um greiðslumat á vefnum þarf að vera með rafræn skilríki.

Hvernig er rafræna greiðslumatsferlið?

  • Þú fyllir út umsóknarformið, hér fyrir neðan.
  • Þú sendir inn rafræna umsókn um greiðslumat.
  • Þér berst tölvupóstur með hlekk -  þar auðkennir þú þig með rafrænum hætti og skilar inn fylgiskjölum.


Vinsamlega skráið nánari upplýsingar um lánsbeiðni ( upplýsingar um kaup/sölu, lánsform, lánstími o.s. frv.)

Skilmálar

Fylla þarf út skilyrt svæði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall