Lán fyrir námsmenn

Námsvildarfélagar geta sótt um ýmis lán hjá Íslandsbanka.

Tölvukaupalán

Íslandsbanki býður afar hagstæð kjör (sjá vaxtatöflu) á tölvukaupalánum til Námsvildarfélaga.

LÍN

Þegar þú byrjar í lánshæfu námi bjóðast þér hagstæð kjör á yfirdráttarlánum til að brúa bilið þar til námslánin berast frá LÍN. Þjónustufulltrúinn þinn aðstoðar þig við að finna út upphæðina sem þú þarft að hafa til ráðstöfunar í hverjum mánuði.

Námslokalán

Útskriftarnemar eiga kost á hagstæðu námslokaláni og geta valið hvenær, innan allt að tveggja ára, þeir greiða fyrstu afborgun.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall