Fréttir Greiningar

Verðbólguspá fyrir september

13.09.2013 11:06

Greining Íslandsbanka hefur gefið út nýja verðbólguspá.

Helstu atriði:

  • Spáum 0,4% hækkun VNV í september. Verðbólga lækkar þá úr 4,3% í 4,0%.
  • Útsölulok (0,3% í VNV) og árstíðarbundin hækkun á gjöldum fyrir nám, tómstundir og aþreyingu (0,1% í VNV) eru helstu hækkunarvaldar VNV í september.
  • Á móti vegur niðurgreiðsla á tannlækningum barna (-0,03% í VNV) og lækkun á flugi til útlanda (-0,05%).
  • Hækkun eldsneytisverðs hefur að mestu gengið til baka og við gerum ráð fyrir lítilli hækkun húsnæðisliðar.
  • Spáum 0,9% hækkun VNV á 4. ársfjórðungi. 0,5% í okt., 0,1% í nóv. og 0,3% í des. Verðbólga verður þá 4,2% í árslok.
  • Spáum 3,9% verðbólgu yfir árið 2014.

Verðbólguspá fyrir september.

Back

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall