Fréttir Greiningar

Verðbólguspá fyrir október

16.10.2013 12:07

Greining Íslandsbanka hefur gefið út nýja verðbólguspá.

Helstu atriði:

  • Spáum 0,3% hækkun VNV í október. Verðbólga helst stöðug í 3,9%
  • 0,2 prósentu lækkun frá bráðabirgðaspá vegna minni hækkunar á íbúðaverði og flugi, og lækkunar á eldsneytisverði.
  • Spáum 0,8% hækkun VNV yfir 4F. Verðbólga verður þá 4,1% í desember.
  • Spáum því að verðbólga verði 3,7% yfir árið 2014

Verðbólguspá fyrir október

Back

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall