Fréttir Greiningar

Spáum óbreyttum stýrivöxtum 4. október

29.09.2017 10:44

Samantekt

Spáum óbreyttum stýrivöxtum 4. október 
Spáum hlutlausri framsýnni leiðsögn
Pólitísk óvissa og hækkun verðbólguálags vegur þyngra en hjöðnun verðbólgu
Spáum 0,25 prósentustiga lækkun stýrivaxta 2018
Spáum óbreyttum stýrivöxtum eftir það út spátímabilið, þ.e. til ársloka 2019

 

Stýrivaxtaspá Greiningar Íslandsbanka

 

Back

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall