Morgunkorn Íslandsbanka

Verðbólguspá fyrir nóvember

15.11.2013

Helstu atriði:

• Spáum 0,3% hækkun VNV í nóvember. Verðbólga verður óbreytt í 3,6%
• Húsnæðisliður vegur langþyngst til hækkunar. Matur vegur einnig nokkuð til hækkunar, sem og ýmsir aðrir liðir.
• Eldsneytisverð vegur til lækkunar.
• Spáum 0,4% hækkun VNV í desember, óbreyttri VNV í janúar og 1,1% hækkun í febrúar 2014.
• Verðbólguhorfur næstu missera hafa batnað lítillega.

Verðbólguspá fyrir nóvember
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall