Opin bankaþjónusta

Íslandsbanki vill vinna með þér

Íslandsbanki leitar nú að fólki og fyrirtækjum með frábærar hugmyndir um hvernig má gera bankaþjónustu betri.

Við höfum áhuga á samstarfi eða kaupum á lausnum og hugmyndum á nánast öllum stigum.

Ekki hafa áhyggjur ef þú ert ein/n eða ef teymið er ófullkomið. Ef hugmyndin er góð og passar vel við viðskiptamódel og framtíðarsýn bankans  þá finnum við leið til þess að láta þetta ganga upp!

Dæmi um lausnir:

  • Nýtt app með eigið vörumerki sem nýtir gögn frá Íslandsbanka til að gefa fólki betri yfirsýn yfir fjármál
  • Ný og betri leið til þess að kaupa fasteignir sem að nýtir reiknivélar og húsnæðisþjónustu Íslandsbanka
  • Miklu fleira sem er betra en það sem okkur dettur í hug!

Ef þú ert með frábæra hugmynd, langar að vita meira, eða ert bara einmanna... 

Fylltu út umsóknarformið hér að neðan og við höfum samband!

Umsókn

Vinsamlega fylltu út nafn
Vinsamlega fylltu út netfang
Vinsamlega skrifaðu um lausnina þína
Vinsamlega lýstu teyminu þínu

Almennar fyrirspurnir varðandi opnum bankann verkefnið sendast á islandsbanki@islandsbanki.is

Fyrsti apinn er mættur!

Nú getur hver sem er fengið leyfi til þess að nýta Kass API-inn.

Kass API-inn gerir þér fært að taka á móti greiðslum á netinu. Hægt er að setja upp alls konar reglur svo hann henti þínu sérstaka tilviki betur.
Kíktu á API-inn og fylltu svo út formið hér að neðan svo við getum opnað fyrir notkun.

Vinsamlega fylltu út nafn
Vinsamlega fylltu út kennitölu
Vinsamlega fylltu út reikningsnúmer
Vinsamlega fylltu út notendanafn félags
Vinsamlega fylltu út Ábyrgðaraðila
Vinsamlega fylltu út netfang
Vinsamlega fylltu út símanúmer ábyrgðaraðila
Netspjall