Leikirnir

Hér er hægt að horfa á skoða leikinn í máli og myndum

Flokka í bauka

Flokkaðu peningana í rétta bauka á léttari erfiðleikastigunum. Á þyngsta erfiðleikastiginu þarf að setja rétta upphæð í baukinn.

Reikningur

Leystu dæmin með aðstoð Georgs. Þrjú erfiðleikastig í boði og hægt að velja um samlagningu, frádrátt eða bæði.

Samstæðuspilið

Finndu samstæður með sem fæstum flettingum. Þrjú erfiðleikastig eru í boði: 10, 16 og 24 spil.

Að tengja punktana

Smelltu á tölurnar í réttri röð til að tengja punktana svo úr verði mynd.

Peningaregn

Hjálpaðu Georg að grípa sem flesta smápeninga á 60 sekúndum en passaðu þig á tölunum.

Eyðsluklóin

Eyðsluklóin er spilakassi fullur af verðlaunum. Þegar þú hefur safnað þér 200 krónum með því að spila leikina geturðu kveikt á klónni og sótt þér verðlaun.

Hér er hægt að horfa á skoða leikinn í máli og myndum

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall