Erlend viðskipti

Íslandsbanki býður fyrirtækjum alhliða þjónusta í erlendum viðskiptum, hvort sem um er að ræða gjaldeyrisviðskipti, ábyrgðir, innheimtur eða greiðslur milli landa.

  • Mikil reynsla í alþjóðaviðskiptum
  • Einfalt að ganga frá símgreiðslum til útlanda í Fyrirtækjabankanum
  • Öflug upplýsingagjöf um þróun gjaldmiðla í Fyrirtækjabankanum
  • Skjót og örugg þjónusta

Inn- og útflutningur

Þegar kemur að uppgjöri í viðskiptum milli landa býðst fyrirtækinu öruggt uppgjör eftir nokkrum leiðum, til dæmis með símgreiðslum, ávísunum og ábyrgðum sem gegna fjármögnunar- og tryggingarhlutverki. Einnig getur bankinn séð um innheimtu viðskiptakrafna.

Gjaldeyrisviðskipti

Íslandsbanki veitir þjónustu á öllum sviðum gjaldeyrisviðskipta.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall