Skipting kostnaðar

Hér getur gjaldkeri húsfélags með auðveldum hætti slegið inn heildarkostnað á ári og reiknað út hversu mikið hver íbúð á að borga á mánuði, hvort sem kostnaðurinn á að skiptast jafnt á alla eða eftir eignahluta.

Byrjaðu á að slá heildarfjárhæð hvers kostnaðarliðar á ári inn í reitina. Að því loknu slærðu inn upplýsingar um hverja íbúð, þ.e. númer íbúðar, nafn eiganda og þá prósentu sem hver íbúð á að greiða í Kostnað 1 (t.d. hiti) og Kostnað 2 (t.d. rafmagn). Í reitinn Kostnað 3 á svo að slá inn allan þann kostnað sem deilist jafnt niður á allar íbúðir.

Til að geta slegið inn upplýsingar um fleiri íbúðir ýttu þá á „Bæta við línu" hnappinn.

Heildarkostnaður á ári/mánuði

Kostnaður 1 sem skiptist eftir eignarprósentu, t.d. hiti:

Kostnaður 2 sem skiptist eftir eignarprósentu, t.d. rafmagn:

Kostnaður 3, skiptist jafn á alla:

Íbúð nr.EigandiEign%Kostnaður 1Eign%Kostnaður 2Jafn kostnaðurSamtals á áriPr. mán

Þarftu frekari hjálp?

Sendu tölvupóst á husfelag@islandsbanki.is og ráðgjafi mun hafa samband. Mikilvægt er að taka fram nafn, netfang og símanúmer.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall