Fríðindi og tryggingar

Íslandsbankakortum geta fylgt mismunandi fríðindi. Hér má sjá samantekt af þeim fríðindum sem geta fylgt með kortunum.

Tryggingar

  • Ferðatryggingar kreditkorta eru mismunandi víðtækar eftir tegund korts og skulu korthafar kynna sér vel tryggingaskilmála síns korts

Bílaleigutryggingar

  • Ákveðnum kortum fylgir trygging vegna leigu á bílum erlendis. Kannaðu vel tryggingu kortsins þíns áður en þú leigir bílaleigubíl

Veltutenging árgjalds

  • Viðskiptavinum stendur til boða afsláttur af árgjöldum greiðslukorta sinna sé veltuviðmiðum náð
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall