Innkaupakort

Innkaupakort

Innkaupakort er sérstaklega sniðið að daglegum þörfum fyrirtækja og stofnana sem óska eftir að koma almennum innkaupum sem og reglulegum útgjöldum í einstaklega þægilegan farveg.
Færslusíða fyrirtækja veitir svo notanda einstaka yfirsýn yfir útgjöldin með því að færa rafrænar upplýsingar um færslur frá söluaðilum beint inn í bókhald. Hægt er að lykla og flokka allar færslur niður á korthafa, deildir, stað, stund og söluaðila sem sparar tíma og vinnu við margskrá sömu upplýsingarnar.

Kostir:

 • Auðveldari útgjaldastýring
 • Rauntímayfirlit yfir útgjöld
 • Sparnaður við umsýslu reikninga
 • Úttektir í hraðbönkum eða hjá gjaldkerum eru ekki heimilaðar
 • Heimild kortsins er stýrt niður á hverja deild fyrir sig
 • Greiðslufrestur til 25. dags næsta mánaðar
 • Árgjald kortsins er 2.000 kr.
 • Einungis ætlað fyrirtækjum og stofnunum á vegum ríkisins
 • Heimild kortsins er stýrt niður á hverja deild fyrir sig
 • Greiðslufrestur til 25. dags næsta mánaðar
 • Kortinu fylgja ferðatryggingar fyrir alla korthafa 
 • Árgjald kortsins er 3.900 kr.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall