Atvinnutæki

ErgoHvort sem þú vilt eignast vél eða leigja hana, þá hefur Ergo réttu fjármögnunarleiðina. Ergo býður upp á kaupleigu og fjárfestingarlán til fjármögnunar á atvinnutækjum.

Kostir

  • Staðgreiðslukjör
  • Tækið er helsta tryggingin
  • Allt að 70% fjármögnun
  • Skattfrestun er raunhæfur möguleiki
  • Hægt að létta greiðslubyrði með aukagreiðslum
  • Sveigjanleg greiðslubyrði
  • Ekki þarf að binda rekstrarfé
  • Auðvelt að skipta út eldra tæki fyrir nýtt
  • Einfalt, fljótlegt og þægilegt

Fjármögnunarleiga og kaupleiga eru form eignaleigu. Í henni felst að Ergo kaupir atvinnutækið eða atvinnuhúsnæðið og leigir þér í fyrirfram ákveðinn tíma. Fjárfestingarlán er hinsvegar skuldabréfalán með veði í tækinu.

Ergo leitast við að afgreiða umsóknir fljótt og vel. Ef öll gögn liggja fyrir tekur afgreiðsla þeirra yfirleitt innan við sólarhring.

Sjá nánar á vef Ergo

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall