Kaup og sala fyrirtækja

Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka aðstoðar einstaklinga og fyrirtæki við kaup og sölu á fyrirtækjum, yfirtökur og samruna, sölu á eignum, sameiningar og aðrar eignarhaldstengdar breytingar. Nánar

Útboð og skráningar

Fyrirtækjaráðgjöf veitir fyrirtækjum og seljendum alhliða ráðgjöf við útboð og skráningu verðbréfa. Nánar

First North – Markaðstorg fjármálagerninga

First North er markaðstorg fjármálagerninga í lagalegum skilningi. Fjölbreyttur ávinningur felst í skráningu félags á First North markaðinn. Nánar

Netspjall