Útboð og skráningar

Góð samvinna við starfsmenn útgefanda lykilatriði

Fyrirtækjaráðgjöf veitir fyrirtækjum alhliða ráðgjöf við útboð og skráningu verðbréfa. 

Við höfum áralanga reynslu af umsjón með hvers kyns útboðum og skráningu skulda- og hlutabréfa og bjóðum fyrirtækjum, sveitarfélögum og stofnunum alhliða þjónustu og ráðgjöf sem gerir þeim kleift að afla fjármagns með verðbréfaútgáfu.

Þjónusta af þessu tagi felst meðal annars í eftirfarandi atriðum:

  • Greina útgefanda
  • Veita ráðgjöf um form fjármögnunar
  • Afla tengsla við fjárfesta
  • Gera kynningarefni og halda kynningarfundi 
  • Annast skráningarlýsingu 
  • Umsjón með skráningu í kauphöll (NasdaqIceland)
  • Umsjón með útboði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall