Gjaldeyrismiðlun

Gjaldeyrismiðlun veitir þjónustu sem lýtur að kaupum og sölu á gjaldeyri. Meðal viðskiptavina Gjaldeyrismiðlunar eru stór og meðalstór fyrirtæki sem stunda inn- og útflutningsstarfsemi, auk fyrirtækja sem vilja stýra vaxta- og gjaldeyrisáhættu.

Gjaldeyrismiðlun veitir viðskiptavinum sem hafa viðeigandi þekkingu og reynslu aðgang að helstu vörum sem nýta má til að stýra gjaldmiðla- og vaxtaáhættu.

Þjónusta gjaldeyrismiðlunar

  • Stærri viðskipti með gjaldeyri
  • Framvirkir gjaldmiðlasamningar
  • Vaxtaskiptasamningar
  • Peningamarkaðsinnlán
  • Milliganga í gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands

Hafa samband

Sími Gjaldeyrismiðlunar  440-4490

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall