Verðbréfamiðlun

Verðbréfamiðlun Íslandsbanka er ein öflugasta miðlun landsins. Hún veitir fagfjárfestum aðgang að mörkuðum með hluta- og skuldabréf auk viðskipta með afleiður á verðbréf. Helstu viðskiptavinir verðbréfamiðlunar eru lífeyrissjóðir, verðbréfasjóðir og aðrir fjárfestar.  

Fjárfestar geta einnig leitað til verðbréfamiðlunar vegna þátttöku í hluta- og skuldabréfaútboðum á markaði.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall