Áramótayfirlit

Áramótastaða

Upplýsingar um áramótastöðu fyrirtækis eru aðgengilegar í fyrirtækjabankanum.

Þessar upplýsingar eru í áramótayfirlitinu:

 • Innlendir og erlendir innlánsreikningar.
 • Staða útlána og upplýsingar um ERGO lán.
 • Kreditkortayfirlit.
 • Eignir í vörslu Íslandsbanka, þ.m.t. verðbréf og fjárvörslureikningar.
 • Ábyrgðir eða skuldbindingar vegna þriðja aðila.
 • Opnir afleiðusamningar, þ.m.t. gjaldmiðlasamningar.
 • Aðgangur að netbanka fyrirtækja.
 • Prókúruhafar tékkareikninga.

Skref fyrir skref

 1. Farið inn í fyrirtækjabankann og veljið Yfirlit > Rafræn skjöl
 2. Þá birtist áramótayfirlitið sem inniheldur upplýsingar um fjárhagslega stöðu fyrirtækisins um áramót.
 3. Endurskoðandi þarf skoðunaraðgang í gegnum fyrirtækið - umsóknareyðublað hér
 4. Aðgangsstjóri fyrirtækisins sér svo um að gefa endurskoðandanum skoðunaraðgang að reikningum 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall