Innheimta

Hægt er að stofna, breyta og fella niður viðskiptakröfur og fylgjast með útistandandi kröfum viðskiptavina. Bæði er unnt að skrá kröfurnar inn í gegnum Fyrirtækjabankann eða senda þær inn beint úr bókhaldskerfum. Viðskiptavinur þarf að láta virkja innheimtuþjónustuna í Fyrirtækjabankanum í viðskiptaútibúi sínu.

Hægt er að fletta upp viðskiptakröfum, sjá hvort þær eru greiddar og hvert innheimtuferli þeirra er.

Aðgerðir

  • Stofna, breyta og fella niður kröfur
  • Senda inn kröfur úr bókhaldskerfum
  • Fylgjast með innheimtuferli og greiðslusögu krafna
  • Fylgjast með veltufjármögnunarstöðu
  • Tengjast vefþjónustu Íslandsbanka og stofna kröfurnar rafrænt beint úr bókhaldskerfi
  • Innheimtuþjónusta Fyrirtækjabankans er hluti af Innheimtuþjónustu Íslandsbanka

Leiðbeiningar

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall