Endurnýjanleg orka

Á undanförunum árum hefur Íslandsbanki og forverar hans haslað sér völl á sviði endurnýjanlegrar orku og umhverfisvænna orkugjafa. Nánar

Sjávarútvegur

Íslandsbanki einbeitir sér að öllum þáttum í virðiskeðju sjávarútvegsins. Sjávarútvegsteymið vinnur náið með útibúum bankans um allt land og veitir einnig ráðgjöf á heimsvísu. Nánar

Sveitarfélög

Íslandsbanki hefur á að skipa sérfræðingum á fyrirtækjasviði sem einbeita sér að greiningu á málefnum og fjármálum sveitarfélaga. Nánar

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónusta er atvinnugrein sem er bankanum afar mikilvæg og býður bankinn upp á ferðaþjónustuteymi sem sérhæfir sig í greiningu og þjónustu í greininni. Nánar

Mannvirki og innviðir

Íslandsbanki skipar teymi sérfræðinga á fyrirtækjasviði sem sérhæfa sig í fjármögnun fasteigna, verktaka og framkvæmda. Nánar

Verslun og þjónusta

Teymi sérfræðinga með áratuga reynslu í þjónustu við fyrirtæki í verslun, þjónustu, iðnaði og flutningum starfar innan Fyrirtækjasviðs Íslandsbanka. Nánar

Útgáfa

Á þessari síðu er að finna fjöldan allan af skýrslum sem Íslandsbanki hefur gefið út. Nánar

Netspjall