Skýrslusafn

Íslensk sveitarfélög 2018

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslensk sveitarfélög er komin út. Með útgáfunni vill Íslandsbanki gefa yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi og þróun síðustu ára.

Íslensk sveitarfélög - Júní 2017

Út er komin ný skýrsla Íslandsbanka um íslensk sveitarfélög, sem bankinn gefur árlega út. Skýrslunni er ætlað að gefa gott yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi og þróun síðustu ára. Skýrslan er unnin af Greiningu og sveitarfélagateymi Íslandsbanka og er stuðst við ársreikninga sveitarfélaga 2016.

Kynntu þér helstu niðurstöður skýrslunnar

Íslensk sveitarfélög - Júní 2016

Út er komin ný skýrsla Íslandsbanka um íslensk sveitarfélög, sem bankinn gefur árlega út. Skýrslunni er ætlað að gefa gott yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi og þróun síðustu ára. Skýrslan er unnin af Greiningu og sveitarfélagateymi Íslandsbanka og er stuðst við ársreikninga sveitarfélaga 2015.

Kynntu þér helstu niðurstöður skýrslunnar

Íslensk sveitarfélög - Júní 2015

Skýrslan er gefin út í þriðja sinn og felur hún í sér meðal annars greiningu á málefnum og fjármálum sveitarfélaga. Leitast er við að gefa innsýn í rekstur íslenskra sveitarfélaga og stöðu þeirra miðað við við ársreikninga fyrir árið 2014. 

Skoðaðu skýrsluna, pantaðu eintak eða kynntu þér helstu niðurstöður.

Íslensk sveitarfélög - Maí 2014

Skýrslan er uppfærsla af sveitarfélagaskýrslu sem Íslandsbanki gaf út í febrúar 2013. Leitast er við að gefa innsýn í rekstur íslenskra sveitarfélaga og stöðu þeirra miðað við ársreikninga fyrir árið 2013.

Íslensk sveitarfélög – Febrúar 2013

Skýrslan gefur innsýn í rekstur íslenskra sveitarfélaga og stöðu þeirra. Horft er sérstaklega til þeirra fjárhagslegu viðmiða sem hafa verið sett fram í nýjum sveitarstjórnarlögum sem tóku gildi þann 1. janúar 2012.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall