Fjárfestingar og eignadreifing

Hvernig er best að ávaxta fé? Á fundinum verður rætt um hina ýmsu innlánsreikninga, hlutabréf, skuldabréf og skynsamlega samsetningu eignasafna.

Staðsetning: 9. hæð höfuðstöðva Íslandsbanka í Norðurturni við Smáralind
Tímasetning: Miðvikudaginn 14. nóvember kl. 08:30 - 09:30
Hvernig er best að ávaxta fé? Á fundinum verður rætt um hina ýmsu innlánsreikninga, hlutabréf, skuldabréf og skynsamlega samsetningu eignasafna.
Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, flytur erindi og svarar spurningum gesta.
UPPLÝSINGAR FYRIR HREYFIHAMLAÐA
Í skráningarforminu er hægt að haka við hjólastólamerki og slá inn frjálsan texta. Við viljum taka vel á móti hreyfihömluðum og hvetjum gesti sem þurfa aðstoð eða sérstaka aðstöðu til að slá þær upplýsingar inn. Dæmi um texta eru upplýsingar um snúningsradíus stóls og óskir um staðsetningu í sal.
Til baka á viðburðiFjárfestingar og eignadreifing
