Hvaðan koma góðar hugmyndir?

06
FEB
17:00 - 18:00

Hrafn Gunnarsson og Bragi Valdimar frá Brandenburg fjalla um hugmyndavinnu.

Staðsetning: Útibúi Íslandsbanka í Norðurturni, Hagasmára 3

Tímasetning: Miðvikudaginn 6. febrúar kl. 17:00-18:00

Hrafn Gunnarsson og Bragi Valdimar Skúlason frá auglýsingastofunni Brandenburg fjalla um hugmyndavinnu við auglýsingagerð, eðli góðra hugmynda og hvernig best er að finna þær og þróa áfram með skipulegu ferli og aðferðarfræði. Áhugaverður fyrirlestur fyrir alla þá sem hafa áhuga á markaðssetningu.

Því miður er fullt á fundinn og því búið að loka fyrir skráningar en örvæntið ekki því hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu með því að smella hér.

 

UPPLÝSINGAR FYRIR HREYFIHAMLAÐA

Í skráningarforminu er hægt að haka við hjólastólamerki og slá inn frjálsan texta. Við viljum taka vel á móti hreyfihömluðum og hvetjum gesti sem þurfa aðstoð eða sérstaka aðstöðu til að slá þær upplýsingar inn. Dæmi um texta eru upplýsingar um snúningsradíus stóls og óskir um staðsetningu í sal.

Til baka á viðburði

Hvaðan koma góðar hugmyndir?

06
FEB
17:00
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall