8.848 ástæður til að gefast upp

14
FEB
17:00 - 18:00

Fyrirlestur með Vilborgu Örnu pólfara

Staðsetning: Útibúi Íslandsbanka í Laugardal, Suðurlandsbraut 14.

Tímasetning: Fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17:00-18:00

Vilborg Arna Gissurardóttir segir frá því hvernig hún hefur yfirstigið hindranir, haldið út í erfiðum aðstæðum og tekist á við sorg sem og sigra. Sagan á erindi við alla sem þurfa að takast á við áskoranir, mótlæti eða vilja bæta árangur sinn.

UPPLÝSINGAR FYRIR HREYFIHAMLAÐA

Í skráningarforminu er hægt að haka við hjólastólamerki og slá inn frjálsan texta. Við viljum taka vel á móti hreyfihömluðum og hvetjum gesti sem þurfa aðstoð eða sérstaka aðstöðu til að slá þær upplýsingar inn. Dæmi um texta eru upplýsingar um snúningsradíus stóls og óskir um staðsetningu í sal.

Til baka á viðburði

8.848 ástæður til að gefast upp

14
FEB
17:00
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall