Íslandsbanki leggur íþrótta- og menningarlífi þjóðarinnar lið með fjölbreyttum hætti og er bankinn t.a.m. í samstarfi við fjölmörg íþróttafélög víða um land.

Samfélagsleg ábyrgð
Undanfarin ár höfum við haft það að leiðarljósi að vera í góðum tengslum við umhverfið og hafa jákvæð áhrif á okkar nærsamfélag.
Starfsmenn bankans fá tækifæri til að láta gott af sér leiða í ýmsum verkefnu, allt frá Reykjavíkurmaraþoni til verkefnisins Hjálparhönd.
Frá árinu 2009 höfum við fylgt fylgt meginreglum Sameinuðu þjóðanna, UN Global Compact, um samfélagslega ábyrgð og gefum út samfélagsskýrslu bankans á hverju ári.

Sparað fyrir barneignum
Tekjutap aðila með meðaltekjur í 6 mánaða fæðingarorlofi nemur um 640.000 krónum. Við þetta bætast 400.000 krónur í töpuðum séreignarsparnaði. Ástæðan er þak á orlofsgreiðslum og...



Fjármögnun fyrirtækja - Akranesi
Gagnlegur fræðslufundur þar sem meðal annars verður rætt um undirbúning lánsumsóknar, afgreiðsluferlið og hentuga fjármögnun.
Íslensk sveitarfélög 2018
Ný skýrsla Íslandsbanka um íslensk sveitarfélög er komin út. Með útgáfunni vill Íslandsbanki gefa yfirlit yfir stöðu sveitarfélaga á Íslandi og þróun síðustu ára.
Stefna bankans er endurspegluð í stefnupíramýdanum, en hann markar það hvernig við vinnum. Framtíðarsýn bankans er að vera númer 1 í þjónustu.

Fólkið okkar er stærsta auðlind bankans. Við leggjum mikla áherslu á að því líði vel í vinnu, njóti jafnréttis og fái tækifæri á að þroskast í starfi. Sjáðu viðtöl við nokkra starfsmenn sem lýsa reynslu sinni af mismunandi sviðum bankans.