Um bankann

Um bankann

Íslandsbanki er leiðandi alhliða fjármálafyrirtæki á Íslandi með 1.036 milljarða kr. í eignir og 25%-50% markaðshlutdeild á hinum ýmsu mörkuðum.

Saga bankans spannar yfir 140 ár af þjónustu við lykilatvinnuvegi þjóðarinnar, á þessum tíma hefur bankinn byggt upp sérþekkingu á sviði ferðaþjónustu, sjávarútvegs, og orku. Hjá bankanum starfa um 900 manns sem í sameiningu hafa mótað framtíðarsýn bankans um að vera #1 í þjónustu.

Bankinn var valinn efstur banka á Íslandi í Íslensku Ánægjuvoginni (2010, 2011, 2013, 2014, 2015,2016 og 2017), besti bankinn á Íslandi af tímaritunum Banker (2014, 2016 og 2017) og Euromoney (2013, 2014, 2015 og 2016) og besti fjárfestingarbankinn af Euromoney (2014).

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall