Friðrik Sophusson, stjórnarformaður

Ávarp stjórnarformanns

Íslandsbanki skuldbindur sig til að starfa eftir ýtrustu kröfum um stjórnarhætti og siðareglur. Bankinn fylgir ákveðinni stefnu sem tryggir að bankanum sé stjórnað á skilvirkan hátt, með virkri umsjón og eftirliti.

Lesa ávarp

Birna Einarsdóttir, bankastjóri

Ávarp bankastjóra

Við höfum náð að skapa þann banka og vinnu umhverfi sem við stefndum að. Við erum sterkt og samstíga teymi og saman hefur okkur tekist að ná árangri sem við getum verið stolt af.

Lesa ávarp

Helstu tölur 2015

Þar af nam hagnaður af reglulegri starfsemi 16,2 ma. kr.

Hreinar þóknanatekjur jukust um 14,7% árið 2015, sem gera 29% af hreinum rekstrartekjum

Arðsemi eigin fjár af reglulegri starfsemi, miðað við 14% eiginfjárhlutfall (CET1), var 13,2% á árinu 2015

Íslandsbanki starfrækir skilvirkasta útibúanet á Íslandi og í hagræðingarskyni voru tvö útibú sameinuð á árinu

Yfir 2.200 ný húsnæðislán til einstaklinga voru veitt á árinu 2015

Íslandsbanki var efstur meðal fjármálafyrirtækja samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni, þriðja árið í röð

Ársskýrsla Íslandsbanka 2015, ásamt ársreikningi samstæðu og áhættuskýrslu, gefa greinargóða mynd af starfsemi bankans og rekstri á árinu.

Hér má skoða skýrslurnar á PDF formi.

Ársskýrsla Ársreikningur Áhættuskýrsla

Að auki má finna allt kynningarefni, s.s. kynningar, tilkynningar, einblöðung, lykiltölur og myndband, á vef fjárfestatengsla undir afkoma og tilkynningar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall