Frétt

Íslandsbanki: Ísland valið sem heimaríki

Íslandsbanki hf. hefur kosið Ísland sem heimaríki samkvæmt 3. mgr. 3. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti, sbr. ii) lið, i) liðar, 1. mgr. 2. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og Ráðsins 2004/109/EB frá 15. desember 2004, um samhæfingu krafna um gagnsæi í tengslum við upplýsingar um útgefendur verðbréfa sem eru skráð á skipulegan markað.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall