Frétt

Upplýsingar um vísitölutengingu þriggja flokka sértryggðra skuldabréfa

Íslandsbanki er útgefandi sértryggðra skuldabréfa sem skráð eru í Nasdaq OMX Iceland. Ekki koma fram upplýsingar um nafn vísitölu, grunngildi og dagsetningu þess í þremur flokkum verðtryggðra sértryggðra skuldabréfa; ISLA CBI 16, ISLA CBI 19 og ISLA CBI 24 í útgáfulýsingum þeirra hjá Verðbréfaskráningu Íslands. 

Upplýsingar um verðtryggingu þessara flokka eru að finna í töflunni hér að neðan.

Heiti flokks

Nafn vísitölu

Grunngildi vísitölu

Dagsetning

grunnvísitölugildis

ISLA CBI 16

Vísitala neysluverðs

384,6

7. desember 2011

ISLA CBI 19

Vísitala neysluverðs

387,88

7. mars 2012

ISLA CBI 24

Vísitala neysluverðs

387,88

7. mars 2012

 

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall