Frétt

Breytingar á stjórn Íslandsbanka

Breytingar voru gerðar á stjórn Íslandsbanka á hluthafafundi sem fór fram í dag. Ákveðið hefur verið að stjórnarmenn verði sjö í stað níu áður. Samþykktum bankans var breytt til samræmis við þá ákvörðun. 

Daniel Levin hætti í stjórninni í lok ágúst síðastliðnum og nú mun María E. Ingvadóttir einnig láta af stjórnarsetu. Þá kemur Margrét Kristmannsdóttir ný inn í varastjórn.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall