Frétt

Islandsbanki hf.: Sátt við Samkeppniseftirlitið

Íslandsbanki hefur gert sátt við Samkeppniseftirlitið vegna rannsóknar þess á tiltekinni framkvæmd á greiðslukortamarkaði. Íslandsbanki var fyrstur málsaðila til að ná sáttum við Samkeppniseftirlitið en rannsóknin náði einnig til til Arion banka, Borgunar, Landsbankans og Valitors. 

Íslandsbanki hefur skuldbundið sig til að stuðla að breytingum á þeim markaði sem um ræðir, tryggja óhæði stjórnarmanna bankans í Borgun hf. og til greiðslu sektar, samtals 380 milljónir króna sem hafa þegar verið gjaldfærðar. Þá mun bankinn auka gagnsæi og vinna að hagræðingu í starfsemi bankans sem tengist kortaútgáfu. 

Nánari upplýsingar veita: 

Fjárfestatengill - Guðbjörg Birna Björnsdóttir, ir@islandsbanki.is og í síma 440 4752.
Upplýsingafulltrúi - Guðný Helga Herbertsdóttir, pr@islandsbanki.is og í síma 440 3678.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall