Frétt

Islandsbanki hf. : Útboð á sértryggðum skuldabréfum þriðjudaginn 1. desember

Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum þriðjudaginn 1. desember 2015. Boðnir verða út óverðtryggður flokkur til 8 ára, ISLA CB 23 og 11 ára verðtryggður flokkur, ISLA CBI 26.

Íslandsbanki hefur endurskoðað útgáfuáætlun sína úr nettó útgáfu að upphæð 11-13 ma. kr. í 15-20 ma. kr. Bankinn hefur gefið út sértryggð bréf fyrir 20,26 ma. kr. á árinu en nettó útgáfa ársins er 15,59 ma. kr. ef tekið er tillit til þeirra bréfa sem voru gefin út til að uppfylla nýja samninga um viðskiptavakt.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall