Frétt

Islandsbanki hf. : Íslandsbanki gefur út 35 milljóna dollara skuldabréf

Í dag hefur Íslandsbanki gefið út skuldabréf með neðangreindum skilmálum:

  • Útgefandi: Íslandsbanki hf.
  • Tegund: Unsecured, Unsubordinated
  • Nafnverð: USD 35.000.000
  • Útgáfudagur: 2. febrúar 2016
  • Maturity Date: 2. ágúst 2017
  • Verð: 100.00%
  • Vextir: Skuldabréf sem ber fljótandi vexti, eða 170 punkta álag ofan á 3 mánaða USD LIBOR
  • Skráning: Kauphöllin í Írlandi
  • Umsjónaraðili: Merrill Lynch International
  • Útgáfurammi: Grunnlýsing Íslandsbanka USD 750,000,000 Gobal Medium Term Programme (GMTN). Grunnlýsingu GMTN rammans ásamt viðaukum má finna á vefsíðu fjárfestatengsla www.islandsbanki/fjárfestatengsl.

Útgáfan kemur í kjölfar þess að alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard &Poor's (S&P) færði horfur á lánshæfismati Íslandsbanka úr stöðugum í jákvæðar. Samtímis var lánshæfismat Íslandsbanka staðfest óbreytt með skammtíma einkunnina A-3 og langtíma einkunnina BBB-.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall