Frétt

Islandsbanki hf.: S&P Global Ratings staðfestir lánshæfismat í BBB+/A-2 með stöðugum horfum

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings (S&P) hefur í dag staðfest lánshæfismat Íslandsbanka í BBB+/A-2 með stöðugum horfum. 

S&P vísar í mati sínu til jákvæðrar þróunar íslensks efnahagslífs með minnkandi hættu á ofþenslu og aukins stöðugleika í fjármálakerfinu en nefnir nokkrar áskoranir í samkeppnis- og

fjármögnunarumhverfi íslenskra fjármálastofnana á næstu árum.

Nánari upplýsingar veita:

Fjárfestatengsl – Gunnar S. Magnússon, ir@islandsbanki.is og í síma 440 4665.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall