Frétt

Íslandsbanki endurnýjar ekki samning um lánshæfi við Fitch Ratings

Íslandsbanki hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Fitch Ratings um lánshæfismat. 

Ákvörðun Íslandsbanka er tekin út frá hagkvæmissjónarmiðum og mun bankinn halda áfram vinna með S&P Global Ratings með opinni og gagnsærri upplýsingagjöf til að styðja við lánshæfismatsvinnu fyrirtækisins tengdri Íslandsbanka.

Íslandsbanki er í dag með lánshæfismat upp á BBB+/A-2 með stöðugum horfum hjá S&P Global Ratings sem var staðfest í júlí 2018 af fyrirtækinu.

Nánari upplýsingar veitir:

Fjárfestatengsl – Gunnar Magnússon, gunnarsm@islandsbanki.is og í síma 440 4665.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall