Frétt

Islandsbanki hf.: Leiðrétt niðurstaða útboðs sértryggðra skuldabréfa

Leiðrétting á frétt sem birt var 17:38 26.02.2019 GMT. Ástæða leiðréttingar eru uppfærð heildarstærð ISLA CBI 28 að loknu útboði. Heildarstærð flokksins verður 8.100 m.kr. eftir útgáfuna.

Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á sértryggðum skuldabréfum.

Heildareftirspurn í útboðinu var 5.060 m.kr.

Tilboð í óverðtryggða flokkinn ISLA CB 21 voru samtals 40 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 5,63%. Öll tilboð voru afþökkuð að þessu sinni.

Samþykkt tilboð í óverðtryggða flokkinn ISLA CB 23 voru samtals 200 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 5,90%. Heildartilboð voru 200 m.kr. á bilinu 5,90%. Heildarstærð flokksins verður 13.000 m.kr. eftir útgáfuna.

Samþykkt tilboð í verðtryggða flokkinn ISLA CBI 28 voru samtals 4.600 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 2,09%. Heildartilboð voru 4.820 m.kr. á bilinu 2,02% - 2,19%. Til viðbótar verður flokkurinn stækkaður um 960 milljónir vegna verðbréfalán til viðskiptavaka. Heildarstærð flokksins verður 8.100 m.kr. eftir útgáfuna.

Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta í Nasdaq Iceland þann 7. mars næstkomandi.

Í samræmi við útboðstilkynningu kaupir Íslandsbanki til baka 280 m.kr. af ISLA CB 19 gegn sölu í útboðinu.

Nánari upplýsingar veita:

Fjárfestatengsl - Gunnar S. Magnússon, ir@islandsbanki.is og í síma 440 4665.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall