Frétt

Islandsbanki hf.: Fitch staðfestir lánshæfiseinkun Íslandsbanka í BBB/F3 með stöðugum horfum og dregur einkunina tilbaka

Í kjölfar ákvörðunar Íslandsbanka um að endurnýja ekki samning um lánshæfismat við Fitch Ratings vegna hagkvæmnissjónarmiða líkt og tilkynnt var um þann 30. janúar 2019, þá hefur Fitch staðfest BBB/F3 einkun bankans með stöðugum horfum og dregið einkunina tilbaka.

Frekari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Fitch: https://www.fitchratings.com/site/pr/10065004

Nánari upplýsingar veita:

Fjárfestatengsl – Gunnar Magnússon, ir@islandsbanki.is og í síma 440 4665.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall