Frétt

Islandsbanki hf.: Íslandsbanki bætir 1,5 milljón evra við áður útgefið skuldabréf upp á 10 milljónir evra

Íslandsbanki hefur í dag bætt við 1,5 milljónum evra við neðangreint skuldabréf undir Global Medium Term Notes (GMTN) útgáfuramma sínum með neðangreindum skilmálum:

Útgefandi: Íslandsbanki hf.
Upphaflegt nafnverð: EUR 10.000.000
Uppfært nafnverð: EUR 11.500.000
Gjalddagi: 1. apríl 2021
Skráning: Kauphöllin á Írlandi
ISIN: XS1972724907
Umsjónaraðili: NatWest Markets

Grunnlýsingu USD 2.500.000.000 GMTN útgáfurammans ásamt viðaukum má finna á vefsíðu fjárfestatengsla.

Nánari upplýsingar veita:

Fjárfestatengsl – Gunnar Magnússon, ir@islandsbanki.is og í síma 440 4665.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall