Lánshæfismat

Lánshæfi Íslandsbanka er metið af S&P Global Ratings og er BBB+ / A-2

Lánshæfismatsfyrirtækin veita lántakendum á mörkuðum bókstafseinkunnum sem gefur til kynna getu þeirra til að standa við skuldbindingar sínar. Bókstafseinkunn fylgir jafnan mat á horfum á breytingum á lánshæfismati. Þær geta verið neikvæðar, stöðugar eða jákvæðar. Matsfyrirtækin birta reglulega fréttir og ítarlegan rökstuðning fyrir mati sínu.

Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs setur nokkurs konar þak á lánshæfi annarra íslenskra lántakenda á alþjóðlegum mörkuðum. Jákvæð þróun á lánshæfi ríkissjóðs og bankans ætti að bæta enn frekar lánakjör bankans og aðgang að erlendum mörkuðum í framtíðinni.

Íslandsbanki

Íslenska ríkið*

S&P S&PFitchMoody's
Langtíma einkunnBBB+ 

A

A

A3

Skammtíma einkunnA-2 

A-1

F1

P-2

Horfur

Stöðugar

 

Stöðugar

StöðugarJákvæðar
TilkynntJúlí 2018 Desember 2018Desember 2018Júlí 2018

Þann 30. janúar 2019, var tilkynnt um að Íslandsbanki hefði ákveðið að endurnýja ekki samning við Fitch Ratings um lánshæfismat sbr.:

https://www.islandsbanki.is/is/frett/islandsbanki-endurnyjar-ekki-samning-um-lanshaefi-vid
https://www.fitchratings.com/site/pr/10060974

* Lánshæfi í erlendri mynt - Nánari upplýsingar á www.sedlabanki.is

Skýrslur og tilkynningar

Standard & Poor’s


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall